fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Sverrir Ingi: Maður hefur beðið þolinmóður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2017 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason var hress eftir leik Íslands og Úkraínu í kvöld en Ísland vann 2-0 sigur á Laugardalsvelli.

,,Þetta er mikil tilhlökkun að fá að spila sinn fyrsta mótsleik. Maður hefur beðið þolinmóður eftir sínu tækifæri,“ sagði Sverrir.

,,Fyrri hálfleikur var tíðindalítill. Bæði lið voru að að þreifa fyrir hvort öðru og mikilvægur leikur fyrir bæði lið.“

,,Við náum inn marki snemma í seinni hálfleik og eftir það fannst mér við taka öll völd á leiknum.“

,,Þetta eru tveir frábærir leikmenn (Konoplyanka og Yarmolenko) og hafa verið aðallega þeirra trigger í sóknarleiknum og við fórum vel yfir það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi