fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Hannes: Vorum ósáttir með okkur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2017 21:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður, var að vonum ánægður með úrslit kvöldsins, 2-0 gegn Úkraínu á Laugardalsvelli.

,,Við erum komnir aftur við toppinn í þessum riðli, með hentugum úrslitum í hinum leiknum,“ sagði Hannes.

,,Við vorum svakalega ósáttir með okkur að hafa klúðrað þessum Finnaleik, að koma til baka, sýna karakter, þetta er mikilvægt upp á það að gera og líka úrslitin í riðlinum.“

,,Í fyrri hálfleik var allt í járnum og í seinni þá vorum við með öll tök á vellinum. Fyrsta markið hjálpar með það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth

Liverpool búið að selja fyrir meira en 200 milljónir – Doak að fara á væna summu til Bournemouth
433Sport
Í gær

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal