fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Hörður: Þeir komu dýrvitlausir

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. september 2017 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Auðvitað er leiðinlegt að tapa leikjum en við lærum af þessu,“ sagði Hörður Björgvin Magnússon leikmaður Íslands í dag.

Ísland tapaði 1-0 gegn Finnlandi í undankeppni HM en strákarnir okkar spiluðu ekki nógu vel í kvöld.

,,Þeir komu dýrvitlausir og nýttu tækifærið sitt. Þeir spiluðu ekki sérstakan bolta en það var erfitt að komast framhjá þeim.“

,,Það er smá skellur að fá mark á sig úr aukaspyrnu. Við erum snöggir að koma til baka og ætlum okkur að jafna en það var erfitt að komast í gegn hjá þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar