fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Emil: Er ekki með útskýringar

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. september 2017 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson, leikmaður Íslands, viðurkennir að liðið hafi einfaldlega ekki verið nógu gott í kvöld er okkar menn töpuðu 1-0 gegn Finnum.

,,Þetta var klárlega ekki nógu góður leikur enda töpuðum við. Það vantaði einhvern kraft í okkur í kvöld og ég hef engar útskýringar fyrir því,“ sagði Emil.

,,Þetta var flott mark hjá honum. Við reynum eftir það að ná inn marki, fengum færi og þeir einhver færi líka en þetta var barátta eftir það.“

,,Við höfum allir átt betri daga og við þurfum að laga þetta fyrir næsta leik og koma klárir í slaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari

Verður ekki með um helgina og allt bendir til þess að hann fari
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal