fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Birkir: Erfitt kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. september 2017 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, leikmaður Íslands, var einn af mörgum leikmönnum Íslands sem var ekki ánægður með dómgæsluna í 1-0 tapi gegn Finnum í kvöld.

,,Þetta var erfitt kvöld. Við vorum ekki alveg mættir í leikinn í byrjun og fyrri hálfleikur var erfiður,“ sagði Birkir.

,,Dómgæslan er ekki alveg að ganga með okkur í þessum leik þó við segjum ekki að það hafi verið ástæðan fyrir tapinu.“

,,Við töluðum um það í hálfleik að við værum að einbeita okkur of mikið af dómgæslunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar