fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Aron Einar: Áfram gakk

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. september 2017 19:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, segir að liðið ætli að svara fyrir tap gegn Finnum í kvöld gegn Úkraínu á þriðjudaginn.

,,Þetta var gífurlega sárt en áfram gakk. Við töpum saman sem lið og vinnum saman sem lið,“ sagði Aron.

,,Svona er þetta stundum, fótboltinn er stundum erfiður á sár en sem betur fer er annar leikur á þriðjudaginn sem við getum bætt upp fyrir þetta.“

,,Við verðum að svara fyrir okkur. Það er allt undir. Þetta er ennþá í okkar höndum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land