fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Sverrir Ingi: Draumastaða að vera í

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. september 2017 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason, leikmaður íslenska landsliðsins, hefur litlar áhyggjur fyrir leikinn gegn Finnlandi í undankeppni HM á morgun.

,,Þetta leggst bara vel í mig. Við erum í frábærri stöðu eins og staðan er og Finnar eru með hörkulið. Þeir sýndu það á Laugardalsvelli,“ sagði Sverrir.

,,Þeir vilja líklega hefna fyrir tapið í Reykjavík. Þetta var sárt tap fyrir þá en við þekkjum það vel að spila mikilvæga leiki.“

,,Þetta er algjör draumastaða að vera að spila upp á hvort þú getir komið liðinu á stórmót.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Í gær

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Í gær

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar