fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Sverrir Ingi: Draumastaða að vera í

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. september 2017 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason, leikmaður íslenska landsliðsins, hefur litlar áhyggjur fyrir leikinn gegn Finnlandi í undankeppni HM á morgun.

,,Þetta leggst bara vel í mig. Við erum í frábærri stöðu eins og staðan er og Finnar eru með hörkulið. Þeir sýndu það á Laugardalsvelli,“ sagði Sverrir.

,,Þeir vilja líklega hefna fyrir tapið í Reykjavík. Þetta var sárt tap fyrir þá en við þekkjum það vel að spila mikilvæga leiki.“

,,Þetta er algjör draumastaða að vera að spila upp á hvort þú getir komið liðinu á stórmót.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea lagði Liverpool

England: Chelsea lagði Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina

PSG hvíldi tíu leikmenn en Arsenal notaði bestu mennina
433Sport
Í gær

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna