fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Fanndís: Ég veit það ekki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2017 22:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, var súr á svipinn í kvöld eftir 3-0 tap gegn Austurríki í lokaleik liðsins á EM.

,,Það er lítið hægt að segja. Það er hundfúlt og ömurlegt að enda þetta svona,“ sagði Fanndís.

,,Við ætluðum að enda þetta almennilega fyrir okkur og ykkur sem fjallið um okkur og allt fólkið sem horfir á okkur en það gekk ekki í dag.“

,,Við settum okkur markmið fyrir mótið sem voru fullkomlega raunsæ og það er stutt á milli í þessu. Það er engin skýring á þessu.“

,,Þetta er mjög skemmtilegt kerfi. Þegar við vinnum hann hátt á vellinum þá erum við margar uppi en sóknarleikurinn gekk ekki það vel á mótinu.“

,,Mér leið eins og að við værum aldrei með leikinn. Boltinn skoppaði fram og til baka og þær voru ákveðnar í allt.. Ég veit það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona