fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433

Óli Jó: Alvöru menn koma heim

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2017 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er bara frábært að fá hann aftur heim, hann er mjög góður fótboltamaður og hann hefur sýnt það í gegnum árin,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag.

Kristinn Freyr Sigurðsson er mættur aftur á Hlíðarenda eftir ársdvöl hjá Sundsvall í Svíþjóð en hann var algjör lykilmaður í liðinu, áður en hann fór út og var m.a valinn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar tímabilið 2016.

„Þetta var bara spurning um það hvort hann kæmi heim eða ekki. Auðvitað fara öll félög af stað þegar svona leikmaður er að koma heim en ég er bara gríðarlega ánægður með að fá hann aftur.“

„Ég er ekkert að velta því fyrir mér hvort hann var að fara í FH, alvöru menn koma heim, þótt það hafi verið smá misbrestur með það uppá síðkastið en fyrir mér var þetta aldrei spurning,“ sagði hann m.a.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt