fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Óli Jó: Alvöru menn koma heim

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2017 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er bara frábært að fá hann aftur heim, hann er mjög góður fótboltamaður og hann hefur sýnt það í gegnum árin,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag.

Kristinn Freyr Sigurðsson er mættur aftur á Hlíðarenda eftir ársdvöl hjá Sundsvall í Svíþjóð en hann var algjör lykilmaður í liðinu, áður en hann fór út og var m.a valinn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar tímabilið 2016.

„Þetta var bara spurning um það hvort hann kæmi heim eða ekki. Auðvitað fara öll félög af stað þegar svona leikmaður er að koma heim en ég er bara gríðarlega ánægður með að fá hann aftur.“

„Ég er ekkert að velta því fyrir mér hvort hann var að fara í FH, alvöru menn koma heim, þótt það hafi verið smá misbrestur með það uppá síðkastið en fyrir mér var þetta aldrei spurning,“ sagði hann m.a.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433
Í gær

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað