fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433

Pablo: Það vilja allir vinna KR

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2017 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég vildi taka næsta skref hérna á Íslandi og KR er lið sem vill alltaf vera að berjast á toppnum og ég tel mig geta lært mjög mikið af Rúnari og Bjarna,“ sagði Pablo Punyed, nýjasti leikmaður KR á blaðamannafundi í Vesturbænum í dag.

Pablo kemur til liðsins frá ÍBV þar sem hann varð m.a Bikarmeistari síðasta sumar en hann ákvað að framlengja ekki samning sinn við Eyjamenn og mun því spila með KR í Pepsi-deildinni næsta sumar.

„Það var erfitt að segja nei við ÍBV og það voru nokkur félög sem voru búin að hafa samband við mig en þegar allt kemur til alls þá spilaði reynsla þeirra Rúnars og Bjarna stóran þátt í ákvörðun minni.“

„Það er alltaf erfitt að spila á móti KR, þeir eru alltaf með gott lið en það vilja allir vinna KR og það er alltaf pressa hérna að gera vel og ég spila best undir pressu.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola segist ekki geta hvílt örmagna Erling Haaland

Guardiola segist ekki geta hvílt örmagna Erling Haaland
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungur maður svipti sig lífi eftir að hann var lokkaður aftur út í veðmál – Systir hans tjáir sig

Ungur maður svipti sig lífi eftir að hann var lokkaður aftur út í veðmál – Systir hans tjáir sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heldur starfinu í bili – Funduðu um stöðu mála í gær

Heldur starfinu í bili – Funduðu um stöðu mála í gær