fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Raggi Sig: Við völtuðum yfir þá

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2017 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í kvöld er íslenska landsliðið vann mikilvægan 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM.

,,Þeir byrjuðu sterkir en sköpuðu samt ekkert. Við lokuðum á þá og tókum enga sénsa,“ sagði Ragnar.

,,Við tókum enga sénsa og unnum okkur hægt og rólega inn í leikinn. Seinni hálfleikur var bara klassi og við völtuðum yfir þá.“

,,Stundum byrja leikir bara svona. Þú byrjar betur eða hinir byrja betur. Maður spilar þetta eftir eyranu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins

Staðfestir að hann sé nú aðalmarkvörður liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Vestri á toppinn

Besta deildin: Vestri á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“

Var ‘svikinn’ af góðvini sínum sem ætlaði að fylgja honum: Var himinlifandi áður en hann fékk fréttirnar – ,,Hann plataði mig“