fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Kári: Verðið að spyrja Heimi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2017 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason, leikmaður landsliðsins, var ekki í byrjunarliðinu í kvöld í 2-0 sigri á Úkraínu í undankeppni HM.

Kári segist ekki vita ástæðuna algjörlega en hann gaf sig allan í leikinn gegn Finnum.

,,Þetta var mjög jákvætt og sérstaklega í ljósi úrslita í riðlinum. Við erum komnir í sömu stöðu og við vorum í,“ sagði Kári.

,,Þið verðið að spyrja Heimi af hverju ég spilaði ekki. Ég gaf allt í þennan Finna leik og var kominn í vængbakvörð í lok leiks. Það er skiljanlegt að hann hafi viljað ferskar lappir.“

,,Það er leiðinlegt að vera ekki inná og að horfa á þetta og að fá ekki að vera með. Það skiptir engu, ég var klár á bekknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“