fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Birkir: Erfitt kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. september 2017 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, leikmaður Íslands, var einn af mörgum leikmönnum Íslands sem var ekki ánægður með dómgæsluna í 1-0 tapi gegn Finnum í kvöld.

,,Þetta var erfitt kvöld. Við vorum ekki alveg mættir í leikinn í byrjun og fyrri hálfleikur var erfiður,“ sagði Birkir.

,,Dómgæslan er ekki alveg að ganga með okkur í þessum leik þó við segjum ekki að það hafi verið ástæðan fyrir tapinu.“

,,Við töluðum um það í hálfleik að við værum að einbeita okkur of mikið af dómgæslunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri
433Sport
Í gær

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Í gær

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið