fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Fanndís: Ég veit það ekki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2017 22:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, var súr á svipinn í kvöld eftir 3-0 tap gegn Austurríki í lokaleik liðsins á EM.

,,Það er lítið hægt að segja. Það er hundfúlt og ömurlegt að enda þetta svona,“ sagði Fanndís.

,,Við ætluðum að enda þetta almennilega fyrir okkur og ykkur sem fjallið um okkur og allt fólkið sem horfir á okkur en það gekk ekki í dag.“

,,Við settum okkur markmið fyrir mótið sem voru fullkomlega raunsæ og það er stutt á milli í þessu. Það er engin skýring á þessu.“

,,Þetta er mjög skemmtilegt kerfi. Þegar við vinnum hann hátt á vellinum þá erum við margar uppi en sóknarleikurinn gekk ekki það vel á mótinu.“

,,Mér leið eins og að við værum aldrei með leikinn. Boltinn skoppaði fram og til baka og þær voru ákveðnar í allt.. Ég veit það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag

Amorim fékk tvö frábær tíðindi á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Í gær

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433
Í gær

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina

Meistararnir með stórigur – Þróttur sótti þrjú stig í Víkina