fbpx
Mánudagur 29.september 2025
433

Rakel fer með á EM: Stígandi í bataferlinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2017 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Stemmingin er mjög góð,“ sagði Rakel Hönnudóttir leikmaður Íslands við við 433.is í dag.

Rakel er að jafna sig eftir meiðsli og það var tímapunktur þar sem óvíst var hvort hún færi með.

Batinn hefur aftur á móti verið hraður og verður hún með í fluginu til Hollands á morgun.

,Standið á mér er fínt, það er búið að vera stígandi í bataferlinu. Ég er bjartsýn.“

,,Ég fer með, þetta gengur það vel og sjúkraþjálfarar eru mjög bjartsýnir. Þetta gengur það vel, ég ætti að vera klár í mótið, smá óvissa með fyrsta leik en þetta gengur samt vel.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Potter tjáir sig eftir brottreksturinn

Potter tjáir sig eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“

Botnar ekki í skipulagi KSÍ – „Algjörlega galin uppsetning“
433Sport
Í gær

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári

Þetta er líklegasti aðilinn til að verða kjörinn bestur í heimi á næsta ári
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það

Sjáðu mark Ronaldo frá því í gær – Tileinkaði látnum föður sínum það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“