fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433

Rúnar Páll: Þetta á ekki að gerast

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. júní 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni en Stjarnan tapaði 1-0 gegn Shamrock Rovers.

,,Ég er frekar fúll með þetta. Það var óþarfi að tapa þessu og svekkjandi að nýta ekki þessi móment í leiknum til að skora á þá,“ sagði Rúnar.

,,Við fengum fullt af góðum stöðum til að skapa okkur færi sem við gerðum ekki og vorum klaufar. Svo fáum við mark á okkur úr föstu leikatriði sem á ekki að gerast.“

,,Eftir að þeir skora fengum við fín upplhlaup og sköpuðum okkur fínar stöður, það sama gerist síðasta hálftímann í leiknum, þá eigum við bara leikinn.“

,,Ég met möguleikana mikla. Við vitum alveg hvað við erum að fara,“ sagði Rúnar um seinni viðureignina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Fabregas eða Ten Hag?
433Sport
Í gær

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm