fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Óli Stefán: Andri Rúnar er heitur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. júní 2017 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, gat brosað í dag eftir 3-1 sigur á ÍBV í áttundu umferð Pepsi-deildar karla.

,,Við hittum á góða kafla í fyrri hálfleik og það gekk ótrúlega vel upp það sem við lögðum upp með,“ sagði Óli.

,,Seinni hálfleikur var erfiðari, svolítið tricky að fara í hálfleik með svona forystu gegn svona góðu liði og passa það að fara ekki að verja eitthvað.“

,,Andri Rúnar er heitur og sjálfstraustið er mikið. Hann fær mikla og góða þjónustu þarna í kring.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot