fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Ugarte, leikmaður Manchester United, er orðaður við hollenska stórliðið Ajax í þarlendum miðlum í dag.

Miðjumaðurinn gekk í raðir United frá Paris Saint-Germain fyrir síðustu leiktíð en hefur ekki staðið undir væntingum á Old Trafford.

Ajax vill fá Ugarte til sín, en launakörfur leikmannsins, sem þénar vel í Manchester, gætu komið í veg fyrir skiptin.

Ajax ku einnig skoða þann möguleika að fá reynsluboltann Daley Blind, sem er uppalinn hjá félaginu og sneri aftur þangað eftir dvöl hjá United, aftur til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum