fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. janúar 2026 14:00

Mynd: Anderlecht

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Rut Bjarnadóttir hefur yfirgefið Íslandsmeistara Breiðabliks og gengur nú til liðs við belgíska stórliðið Anderlecht.

Andrea Rut, sem er 23 ára gömul, hefur leikið með Breiðabliki undanfarin þrjú ár. Á þeim tíma lék hún 105 leiki og gerði 32 mörk. Hún varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu, auk þess að verða bikarmeistari á síðustu leiktíð.

Anderlecht situr í öðru sæti belgísku deildarinnar, en liðið hefur sjö sinnum hafnað meistaratitlinum þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng