fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Klopp aftur á Anfield í mars

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. janúar 2026 18:30

Klopp var hrifinn af vetrarfríinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp mun snúa aftur á hliðarlínuna á Anfield á þessu ári en hann yfirgaf Liverpool árið 2024.

Klopp er hættur þjálfun í bili en hann starfar sem yfirmaður íþróttamála Red Bull og virðist njóta sín í því starfi.

Hann mun mæta aftur á Anfield þann 28. desember er Liverpool spilar góðgerðarleik við Dortmund á Englandi.

Goðsagnir beggja félaga munu þar etja kappi en Klopp var einmitt áður hjá Dortmund sem spilar í Þýskalandi.

Klopp verður ekki aðalþjálfarinn í þessum leik en hann mun verða aðstoðarmaður Kenny Dalglish, goðsagnar Liverpool, og mun styðja hann á hliðarlínunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina

Þetta eru líklegustu liðin til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham á meðal fjölda liða sem vilja Sterling

Tottenham á meðal fjölda liða sem vilja Sterling
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirgefur Arsenal formlega í dag

Yfirgefur Arsenal formlega í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lærisveinar Freys tóku síðasta lausa sætið í umspilinu – Fín úrslit Íslendinganna

Lærisveinar Freys tóku síðasta lausa sætið í umspilinu – Fín úrslit Íslendinganna