fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Hér mætir Ísland Spáni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. janúar 2026 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið mætir Spáni á Estadio Municipal Castalia í Castellon þriðjudaginn 3. mars.

Þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM 2027, en liðið mætir svo Englandi á City Ground í Nottingham laugardaginn 7. mars.

Miðasala á þann leik hefst í hádeginu á fimmtudag og er hlekkur hér.

Til að geta keypt miða á leikinn þurfa miðakaupendur að stofna sinn eigin aðgang á miðasöluvefnum. Nauðsynlegt er að sá aðgangur sé uppfærður með réttu heimilisfangi miðakaupenda, þ.á.m. í hvaða landi það býr.

Hægt er að kaupa 8 miða í einu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti

Spánverjarnir staðfesta kaup á Sigurði Bjarti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rifta samningi og senda hann aftur til Arsenal

Rifta samningi og senda hann aftur til Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var hættur en tekur skóna af hillunni þegar hann er að verða fertugur

Var hættur en tekur skóna af hillunni þegar hann er að verða fertugur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vinkona Beckham fjölskyldunnar tók ákvörðun sem hún fagnar í dag – Ræðir málið í miðjum stormi í Beckham fjölskyldunni

Vinkona Beckham fjölskyldunnar tók ákvörðun sem hún fagnar í dag – Ræðir málið í miðjum stormi í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Fullyrða að Cole Palmer vilji fara til Manchester United

Fullyrða að Cole Palmer vilji fara til Manchester United
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis

Áhugaverð ummæli Arnars – Hefur ekki neinn áhuga á því að ná árangri með aðferðum Lars og Heimis