fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

Rodrygo orðaður við þrjú lið á Englandi – Tekur hann við af Salah?

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 4. janúar 2026 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska blaðið Sport segir að Rodrygo vilji komast burt frá Real Madrid í janúar.

Brasilíumaðurinn hefur nokkuð reglulega verið orðaður frá spænsku höfuðborginni, en Sport segir ensku úrvalsdeildina vel mögulegan áfangastað.

Í því samhengi eru Arsenal, Manchester City og Liverpool nefnd til sögunnar. Mohamed Salah er einmitt orðaður frá síðastnefnda félaginu og gæti því vantað mann í hans stað.

Rodrygo hefur verið á mála hjá Real Madrid síðan 2019, þegar hann kom frá Santos í heimalandinu. Hann er samningsbundinn félaginu til 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs

Sjáðu myndina: Amorim sáttur með lífið á degi brottreksturs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja í fréttum af stjóramálum Manchester United

U-beygja í fréttum af stjóramálum Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir

Raunverulegar ástæður þess að Amorim var rekinn – Fór illa í yfirmenn þegar hann tók þessa leikmenn fyrir