fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Owen botnar ekki neitt í ákvörðun Harry Kane – Kemur með furðulegan punkt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. september 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Owen fyrrum framherji enska landsliðsins botnar enn ekkert í því að Harry Kane hafi farið til FC Bayern fyrir meira en tveimur árum.

Owen var gestur í hlaðvarpi Rio Ferdinand en Owen er þekktur fyrir nokkuð sérstakar skoðanir á hlutunum.

„Ég var ekki sammála því að fara til Þýskalands, ég hef oft rætt þetta. Þetta var klikkun,“
sagði Owen.

Getty Images

Kane var stjarna Tottenham og raðaði inn mörkum, hann var á barmi þess að skrifa söguna.

„Þú ert á barmi þess að verða markahæsti leikmaður í sögu ensku deildarinnar,“ sagði Owen og kom svo með furðulegan punkt. „Börnin hans voru líka í skóla á Englandi.“

„Ég gat ekki skilið þetta, ég botna ekkert í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búast við um 6 þúsund manns í Laugardalinn

Búast við um 6 þúsund manns í Laugardalinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnari aldrei liðið eins vel með leikmannahóp – „Æfingarnar eru búnar að vera stórkostlegar“

Arnari aldrei liðið eins vel með leikmannahóp – „Æfingarnar eru búnar að vera stórkostlegar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dagur skrifar undir hjá Val – Klárar tímabilið í Kópavogi

Dagur skrifar undir hjá Val – Klárar tímabilið í Kópavogi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill ekki ræða viðræðurnar við KSÍ – „Ætla ekki að setja allt í háaloft“

Vill ekki ræða viðræðurnar við KSÍ – „Ætla ekki að setja allt í háaloft“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum

United reynir að losna við Onana á næstu dögum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi

Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um Guehi
433Sport
Í gær

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu

Mo Salah veður í stuðningsmenn Liverpool sem settu inn umdeilda færslu
433Sport
Í gær

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang

Sturluð upphæð sem Ten Hag og hans nánustu hafa fengið eftir að hafa verið reknir í tvígang