fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Frá Roma til Besiktas

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. júní 2025 22:00

Chilwell hér með enska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Tammy Abraham er á leið til Tyrklands en hann mun gera fjögurra ára samning við Besiktas.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Fabrizio Romano en um er að ræða 27 ára gamlan Englending sem er samningsbundinn Roma.

Abraham var áður hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en gekk í raðir Roma 2021 og var svo lánaður til AC Milan í vetur.

Samkvæmt Romano mun Abraham lenda í Tyrklandi á morgun og krota undir samning við tyrknenska stórveldið.

Abraham á að baki 11 landsleiki fyrir England en stóðst ekki væntingar hjá Milan í vetur þar sem hann skoraði þrjú mörk í 28 deildarleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar
433Sport
Í gær

Besta deildin: Eiður Gauti hetjan gegn FH – Víkingar unnu Aftureldingu

Besta deildin: Eiður Gauti hetjan gegn FH – Víkingar unnu Aftureldingu