Mohamed Salah var kjörinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af blaðamönnum þar í landi. FWA samtökin verðlauna á hverju árin.
Verðlaunin eru virt í Bretlandi en Salah fékk 90 prósent atkvæða sem er söguleg kosning. Enginn leikmaður hefur fengið jafn mörg atkvæði.
Virgil van Dijk endar í öðru sæti í kjörinu en FWA raðaði 16 mönnum á lista yfir þá bestu.
Liverpool varð meistari með miklum yfirburðum þar sem Salah var potturinn og pannan í sóknarleik liðsins.
Bestu leikmenn deildarinnar:
1. Mohamed Salah
2. Virgil Van Dijk
3. Alexander Isak
4. Declan Rice
5. Bruno Fernandes
6. Chris Wood
7. Alexis Mac Allister
8. Morgan Gibbs White
9. Ryan Gravenberch
10. Trent Alexander Arnold
11. Jacob Murphy
12. Bukayo Saka
13. Cole Palmer
14. Jean Phillipe Mateta
15. Murillo
16. Dominik Szoboszlai