fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var kjörinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af blaðamönnum þar í landi. FWA samtökin verðlauna á hverju árin.

Verðlaunin eru virt í Bretlandi en Salah fékk 90 prósent atkvæða sem er söguleg kosning. Enginn leikmaður hefur fengið jafn mörg atkvæði.

Virgil van Dijk endar í öðru sæti í kjörinu en FWA raðaði 16 mönnum á lista yfir þá bestu.

Liverpool varð meistari með miklum yfirburðum þar sem Salah var potturinn og pannan í sóknarleik liðsins.

Bestu leikmenn deildarinnar:
1. Mohamed Salah
2. Virgil Van Dijk
3. Alexander Isak
4. Declan Rice
5. Bruno Fernandes
6. Chris Wood
7. Alexis Mac Allister
8. Morgan Gibbs White
9. Ryan Gravenberch
10. Trent Alexander Arnold
11. Jacob Murphy
12. Bukayo Saka
13. Cole Palmer
14. Jean Phillipe Mateta
15. Murillo
16. Dominik Szoboszlai

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni