fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. maí 2025 18:00

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breyting hefur verið gerð á tveimur leikjum í Bestu deild karla, en þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Hefur leikur KR og ÍBV annað kvöld verið færður frá 17 til 19. Fer hann fram á heimavelli Þróttar í Laugardal þar sem framkvæmdir standa yfir í Vesturbænum.

Þá hefur heimaleikur ÍBV gegn KA um næstu helgi verið færður af Hásteinsvelli og á Þórsvöll, þar sem Eyjamenn hafa spilað fyrstu leiki mótsins.

Hefur leiknum þá verið flýtt frá 17 til 14.

Besta deild karla
KR – ÍBV
Var: Laugardaginn 10. maí kl. 17.00 á AVIS vellinum
Verður: Laugardaginn 10. maí kl. 19.00 á AVIS vellinum

Besta deild karla
ÍBV – KA
Var: Sunnudaginn 18. maí kl. 17.00 á Hásteinsvelli
Verður: Sunnudaginn 18. maí kl. 14.00 á Þórsvelli Vestmannaeyjum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni