fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 19:00

Marco Silva/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einbeiting Marco Silva er öll á Fulham þrátt fyrir áhuga Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Frá þessu greinir Sky Sports.

Al-Hilal rak Jorge Jesus, stjóra sinn, á dögunum og leitar að manni til að leiða liðið inn í HM félagsliða í sumar.

Er Silva þar á blaði, en hann er einnig sagður á blaði Tottenham sem hugsanlegur arftaki Ange Postecoglou, sem er ansi valtur í sessi.

Silva hefur verið að gera ansi fína hluti með Fulham og er sagður algjörlega með hausinn á verkefninu þar.

Silva hafnaði gylliboði frá Sádí árið 2023, þá frá Al-Ahli, sem var til í að greiða honum 40 milljónir punda fyrir tvö ár af vinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Missir af EM