fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Dortmund reynir að fá Bellingham

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 22:00

Bellingham fjölskyldan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska stórliðið Dortmund hefur áhuga á að kaupa Jobe Bellingham frá Sunderland og hefur rætt við leikmanninn.

Sky í Þýskalandi segir frá þessu, en hinn 19 ára gamli Jobe er auðvitað bróðir Jude Bellingham, stjörnu Real Madrid og enska landsliðsins.

Hann er aðeins 19 ára gamall og mikið efni. Er hann lykilmaður í liði Sunderland sem er komið í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Fulltrúar Dortmund flugu til Englands í vikunni til að ræða við Jobe, sem er miðjumaður líkt og bróðir sinn. Er hann samningsbundinn Sunderland í þrjú ár til viðbótar.

Jude lék með Dortmund áður en hann var keyptur til Real Madrid fyrir síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum