fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Dortmund reynir að fá Bellingham

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 22:00

Jobe lengst til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska stórliðið Dortmund hefur áhuga á að kaupa Jobe Bellingham frá Sunderland og hefur rætt við leikmanninn.

Sky í Þýskalandi segir frá þessu, en hinn 19 ára gamli Jobe er auðvitað bróðir Jude Bellingham, stjörnu Real Madrid og enska landsliðsins.

Hann er aðeins 19 ára gamall og mikið efni. Er hann lykilmaður í liði Sunderland sem er komið í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Fulltrúar Dortmund flugu til Englands í vikunni til að ræða við Jobe, sem er miðjumaður líkt og bróðir sinn. Er hann samningsbundinn Sunderland í þrjú ár til viðbótar.

Jude lék með Dortmund áður en hann var keyptur til Real Madrid fyrir síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes

Tjáir sig um háværa orðróma í kringum Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Missir af EM