fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

PSG fer til Munchen eftir sigur á Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. maí 2025 21:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Arsenal í undanúrslitum í dag.

PSG leiddi 1-0 eftir fyrri leikinn í London og því í góðri stöðu fyrir kvöldið. Arsenal átti leikinn fyrri hluta fyrri hálfleiks en tókst ekki að nýta færin sín. Var þeim svo refsað þegar Fabian Ruiz kom PSG yfir á 27. mínútu.

Staðan í hálfleik var 1-0 og 2-0 samanlagt. Arsenal tókst ekki að halda pressunni áfram í seinni hálfleiknum. Þegar um 20 mínútur lifði leiks fékk PSG afar umdeilda vítaspyrnu sem Vitinha klikkaði þó úr.

Hins vegar fór Achraf Hakimi langt með að klára leikinn fyrir heimamenn með marki skömmu síðar. Bukayo Saka minnkaði muninn á 76. mínútu en nær komst Arsenal ekki.

Lokatölur í kvöld 2-1 og 3-1 samanlagt. PSG mætir Inter í úrslitaleiknum í Munchen þann 31. maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona