fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Klopp hlær að sögusögnunum: ,,Þá getið þið fullyrt að það sé kjaftæði“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 20:30

Klopp var hrifinn af vetrarfríinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hefur staðfest það að hann sé ekki að snúa aftur í þjálfarastarf og hefur í raun engan áhuga á að gera það næstu árin.

Klopp er að starfa fyrir Red Bull fótboltakeðjuna í dag og er á bakvið tjöldin en hann var áður stjóri Liverpool og gerði flotta hluti.

Klopp hefur verið orðaður við Roma á Ítalíu undanfarið en það eru kjaftasögur að sögn Klopp sem er mættur aftur til Englands í heimsókn.

Þjóðverjinn virðist hafa engan áhuga á að þjálfa þessa stundina og er sáttur í því starfi sem hann sinnir í dag.

,,Ég sakna starfsins ekki ef ég á að vera 100 prósent hreinskilinn. Það sem þið lesið í blöðunum næstu tvö til þrjú árin – ef ég er orðaður við þjálfarastarf þá getið þið fullyrt að það sé kjaftæði,“ sagði Klopp.

,,Ég er ekki að fara til Roma. Ég fékk skilaboð í morgun þar sem mér var sagt að Róm væri góð borg og ég hugsaði bara með mér ‘Já? en ég hef heyrt það áður.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur og var svo dæmdur í 15 mánaða fangelsi: Réðst á eldri konu – ,,Passaðu hvar þú labbar feita belja“

Hélt hann væri ósnertanlegur og var svo dæmdur í 15 mánaða fangelsi: Réðst á eldri konu – ,,Passaðu hvar þú labbar feita belja“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta ráðningu á Alonso

Staðfesta ráðningu á Alonso
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli
433Sport
Í gær

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Í gær

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn