fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Getur ekki mætt á morgun eftir að systir hans lést – „Hún hafði barist í 20 ár“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra fyrrum bakvörður Manchester United getur ekki mætt á úrslitaleik liðsins í Evrópudeildinni á morgun vegna andláts í fjölskyldunni.

Evra þarf að fara til Parísar í útför hjá systur sinni sem hafði háð langa baráttu við krabbamein.

„Ég ætlaði að mæta á úrslitaleikinn og styðja ykkur, því miður þarf ég að fara í útför hjá systir minni. Hún hafði barist við krabbamein í 20 ár,“ sagði Evra í myndskeiði.

Hann biður leikmenn liðsins að berjast, það er eina krafan að menn leggi allt í sölurnar.

„Hún barðist, það er það sem ég vil fá frá ykkur. Berjist, fyrir stuðningsmennina, starfsliðið og fólkið í Manchester. Það eru engar afsakanir.“

„Ég hef trú á Amorim, gefið af ykkur drengir. Tottenham hefur miklu að tapa eins og við, þetta er stórt tækifæri fyrir bæði lið.“

„Við erum Manchester United, fólkið trúir á ykkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út

Tveir frægir menn gómaðir ölvaðir og örvaðir að spjalla við fyrirsætu – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ

Besta deildin: Blikar einir á toppnum eftir sigur á Val – FH kom sér úr botnsætinu og jafnt í Garðabæ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist