fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 09:30

Ryan Reynolds og Blake Lively. Reynolds er annar eigenda Wrexham. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Wrexham með Ryan Reynolds fremstan í flokka eru stórhuga fyrir sumarið þar sem félagið er nú komið upp í Championship deildina.

Saga Wrexeham er lygileg og hefur liðið flogið upp deildirnar eftir að Reynolds og félagar keyptu félagið.

Segir í fréttum í dag að Wrexham hafi hafið samtalið við Tom Cairney fyrirliða Fulham um að koma í sumar.

Cairney er 34 ára gamall og hefur spilað 23 leiki í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Hann hefur mikla reynslu úr Championship deildinni.

Cairney er sagður hafa áhuga á því að fara til Wrexham en stefna félagsins er að komast upp í úrvalsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt nánast klárt fyrir fyrstu kaup Arne Slot í sumar

Allt nánast klárt fyrir fyrstu kaup Arne Slot í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Í gær

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Í gær

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr