fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan hefur stokkað spilin nú þegar aðeins tveimur umferðum er lokið í ensku úrvalsdeildinni.

Ofurtölvan stokkar spilin eftir hverja umferð og spáir fyrir um lokaniðurstöðu deildarinnar. Liverpool er auðvitað orðið meistari og tölvan spáir því að Arsenal hangi á öðru sætinu. Þá er því spáð að Manchester City, Newcastle og Aston Villa tryggi Meistaradeildarsæti einnig.

Þetta yrði svekkjandi fyrir Chelsea, sem færi í Evrópudeildina. Nottingham Forest færi með þeim þangað sem liðið í 7. sæti en aðeins ef Crystal Palace tapar fyrir Manchester City í úrslitaleik enska bikarsins. Vinni Palace fengi Forest Sambandsdeildarsæti og Brentford, sem spáð er 8. sæti, ekkert sæti í Evrópukeppni.

Hvað botnlið deildarinnar varðar eru nýliðarnir þrír auðvitað löngu fallnir og er því spáð að Manchester United hafni í 17. sæti, vinni hvorugan leikinn sem liðið á eftir. Tottenham hefur átt litlu skárra tímabil og hafnar í 16. sæti samkvæmt Ofurtölvunni.

Hér að neðan má sjá lokaniðurstöðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni