fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Fundaði einnig með Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florian Wirtz og hans fulltrúar hafa rætt við Liverpool um hugsanleg félagaskipti, ef marka má þýska blaðið Bild.

Þjóðverjinn er einn eftirsóttasti leikmaður heims, en hann er á mála hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi og hefur slegið í gegn þar undanfarin ár.

Mikið hefur verið fjallað um fund sem Wirtz og foreldrar hans áttu með Pep Guardiola, stjóra Manchester City, en Bild segir þau einnig hafa fundað með Liverpool.

Talað hefur verið um að City sé til í að greiða 126 milljónir punda fyrir Wirtz og þyrfti Liverpool að vera klárt í að greiða svipaða upphæð.

Wirtz hefur þá einnig verið orðaður við Bayern Munchen og Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni