fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

433
Þriðjudaginn 13. maí 2025 18:30

Neil Ruddock hér til hægri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Ruddock, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga undanfarin ár og misst ansi mörg kíló.

Hinn 56 ára gamli Ruddock bætti mikið á sig eftir knattspyrnuferilinn og vó þyngst rúmlega 170 kíló. Vandinn stigmagnaðist í kórónuveirufaraldrinum en þá segist hann hafa pantað mikið af skyndibita heim.

Miklar breytingar.

Árið 2022 fór Ruddock hins vegar í magaermi og við það breyttist líf hans. Þá fór hann að hreyfa sig og borða hollar. Hefur hann misst yfir 60 kíló síðan.

Eitt sem hefur breyst eftir þyngdartap Ruddock er kynlífið, að hans sögn. „Kynlífið gæti ekki orðið betra,“ segir hann, áður en hann fór svo að ræða getnaðarlim sinn.

„Ég sé það allt núna! Það hefur þrefaldast og ég get gert þyrluna,“ segir óheflaður Ruddock enn fremur.

Neil Ruddock ásamt Jamie Redknapp á yngri árum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta