fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Manchester City, segir að það séu 100 prósent líkur á að hann spili í bandarísku MLS deildinni einn daginn.

Grealish gekk í raðir City frá Aston Villa fyrir 100 milljónir punda fyrir nokkrum árum en hefur ekki náð að standast allar væntingar í Manchester.

Þessi 29 ára gamli leikmaður er með hugmyndir varðandi framhaldið og ætlar sér að leika í Bandaríkjunum áður en ferlinum lýkur.

,,100 prósent, ég hef alltaf sagt það. Ég sagði við pabba minn fyrir ekki svo löngu að það væri efst á listanum,“ sagði Grealish.

,,Ég hef alltaf elskað Bandaríkin og ég tel að MLS sé á alvöru uppleið í dag. Fyrrum liðsfélagi minn Carles Gil fór þangað og talaði vel um deildina.“

,,Ég get svo sannarlega séð mig sjálfan í MLS deildinni í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Í gær

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid