fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool varð um helgina Englandsmeistari, en liðið hefur verið á toppi úrvalsdeildarinnar nær allt tímabilið.

5-1 sigur á Tottenham á sunnudag veitti Liverpool 15 stiga forskot á Arsenal á toppi deildarinnar þegar fjórum umferðum er enn lokið og geta Skytturnar því ekki náð þeim.

Sem fyrr segir hefur Liverpool verið á toppnum langstærstan hluta tímabils, eða í 209 eins og tölfræðisíður vekja athygli á.

Það er 168 dögum meira en liðið þar á eftir, en það kann að koma einhverjum á óvart að það er Manchester City, sem hefur valdið gríðarlegum vonbrigðum á leiktíðinni.

Hefur City, sem hefur orðið Englandsmeistari undanfarin fjögur tímabil, verið á toppnum 41 dag á þessari leiktíð.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Í gær

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Í gær

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar