fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 08:00

Emiliano Martinez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fjölmiðlum á Spáni skoðar Aston Villa þann möguleika að skipta um markvörð í sumar, taka Joan Garcia frá Espanyol og losa sig við Emi Martinez.

Heimsmeistarinn Martinez hefur verið lykilmaður hjá Villa síðan hann kom frá Arsenal 2020 en Unai Emery, stjóri Villa, er sagður ósáttur við frammistöðu hans á yfirstandandi leiktíð.

Vill Emery fá Garcia í búrið, en hann hefur einnig verið orðaður við Barcelona og Real Madrid, sem og Arsenal síðasta sumar.

Villa er að eiga flott tímabil. Liðið fór alla leið í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar, undanúrslit enska bikarsins og er að berjast um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni.

Emery telur þó að markmannsstaðan sé eitthvað sem mætti bæta fyrir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Í gær

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Í gær

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi