fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann

433
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 12:30

Bonnie Blue. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn umdeilda klámstjarna Bonnie Blue mætti nýlega á heimaleik Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni en var vísað af vettvangi.

Bonnie er mjög umdeild en á dögunum lét hún þúsund karlmenn sofa hjá sér á einum degi, hver þeirra fékk nokkrar mínútur.

Blue ætlaði að mæta á leik Nottingham og taka svo upp efni fyrir OnlyFans með stuðningsmönnum Nottingham.

„Ég ætlaði að fara á leik hjá Nottingham Forest, ég lét vita á samfélagsmiðlum að ég vildi taka upp efni eftir leikinn,“ sagði Bonnie.

„Ég mætti á völlinn og þar voru verðir sem sögðu að ég færi ekki inn, ég væri komin í bann frá vellinum.“

Forráðamenn Nottingham Forest höfðu engan áhuga á því að ástarlotur yrðu á vellinum þar sem Bonnie er til alls líkleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“