fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Besta deildin: KR hélt sýningu og burstaði ÍA

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 21:03

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 5 – 0 ÍA
1-0 Aron Sigurðarson(’24)
2-0 Luke Rae(’32)
3-0 Matthis Præst(’64)
4-0 Aron Sigurðarson(’85)
5-0 Eiður Gauti Sæbjörnsson(’89)

KR burstaði lið ÍA á AVIS vellinum í bestu deild karla í kvöld og lék sinn besta leik á tímabilinu.

KR var í miklu stuði í þessum leik og var 2-0 yfir eftir fyrri hálfleik þar sem Aron Sigurðarson var á meðal markaskorara.

Aron er klárlega að komast í gang en hann bætti einnig við marki í seinni hálfleik í 5-0 sigri þeirra svarthvítu.

Þetta var fyrsti sigur KR í deildinni á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar