fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Rooney segir United að hætta að gera sömu mistökin – Nefnir stjörnur sem lentu í erfiðleikum

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 21:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætti að forðast það að semja við stórstjörnur næstu tvö til þrjú árin að sögn goðsagnar félagsins, Wayne Rooney.

Fjölmörg stór nöfn hafa samið við United síðustu árin en fáir hafa staðist væntingar og nú er félagið að semja við Matheus Cunha hjá Wolves.

Rooney bendir á að Cunha sé ekki á sama stað í dag og önnur nöfn sem hafa skrifað undir undanfarin ár.

,,Að mínu mati eru margir leikmenn sem eru nógu góðir fyrir Manchester United. Matheus Cunha er frábær leikmaður en margir leikmenn með gott orðspor hafa átt í erfiðleikum þarna undanfarin ár,“ sagði Rooney.

,,United þarf að finna hóp af leikmönnum sem geta hjálpað liðinu upp næstu tvö eða þrjú árin frekar en að eltast við stjörnur eins og Romelu Lukaku, Paul Pogba og Zlatan Ibrahimovic.“

,,Þeir ættu ekki að vera að horfa í stórstjörnur en ég er ekki á því máli að Cunha sé á þeim stað í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar