fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Guardiola leyfir leikmönnum City að taka við sínu hlutverki – ,,Ég elska það“

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 20:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, lætur það alls ekki fara í taugarnar á sér að leikmenn liðsins sem geta ekki spilað gefi öðrum ráð frekar en hann sjálfur.

Guardiola ræddi miðjumanninn Rodri sem hefur verið frá vegna meiðsla og mun ekki spila meira á þessu tímabili – að öllum líkindum.

Rodri er duglegur að gefa liðsfélögum sínum ráð á meðan hann getur ekki spilað sem er eitthvað sem Guardiola ýtir undir.

,,Ég elska það. Allir leikmenn sem eru meiddir og geta ekki spilað, ég leyfi þeim að vera þjálfarinn,“ sagði Guardiola.

,,Hann spilar aftarlega á miðjunni og hann veit nákvæmlega hvernig hann getur hjálpað öðrum í sömu stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar