fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Segist fá færri tækifæri eftir að hafa lent í hakkavél Barton

433
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eni Aluko fyrrum knattspyrnukona segist fá færri tækifæri í sjónvarpi eftir að Joey Barton réðst á hana reglulega.

Barton var duglegur að úthúða Aluko á veraldarvefnum þegar hún starfaði mikið í sjónvarpi.

Talaði Barton mikið um það að Aluko væri aðeins með starf vegna þess hvernig húðlit hún hefði.

Barton var um tíma með það á heilanum að konur væru að fjalla um knattspyrnu kvenna og fannst það ekki passa.

Aluko hefur höfðað mál gegn Barton. „Það sem gerist mikið í þessum bransa er þegar konur standa með sjálfum sér þá missa þær tækifæri,“ segir Aluko.

„Ég hef verið í sjónvarpi í ellefu ár, á síðustu átján mánuðum hef ég aldrei haft jafn lítiða ð gear.“

„Þetta er staðreynd, fólk getur svo giskað á af hverju það er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar