fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Margrét velur hóp til æfinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Magnúsdóttir þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í flokki 15 ára og yngri, hefur valið hóp til æfinga sem fara fram dagana 28.-30. apríl næstkomandi.

Æfingarnar fara fram á Avis vellinum í Laugardal, en hér að neðan má sjá hópinn.

Hópurinn
Katla Ragnheiður Jónsdóttir – Afturelding
Elísabet María Júlíusdóttir – Breiðablik
Telma Dís Traustadóttir – FH
Ásdís Halla Jakobsdóttir – Haukar
Sara Kristín Jónsdóttir – Haukar
Sigrún Anna Viggósdóttir – HK
Lovísa Björg Isebarn – HK
Anna Björnsdóttir – HK
Þórhildur Helgadóttir – HK
Nadía Steinunn Elíasdóttir – ÍA
Tanja Harðardóttir – ÍBV
Bryndís Halla Ólafsdóttir – Selfoss
Ásdís Erla Helgadóttir – Selfoss
Björgey Njála Andreudóttir – Selfoss
Rán Ægisdóttir – Selfoss
Ragna Lára Ragnarsdóttir – KR
Anna Katrín Ólafsdóttir – Stjarnan
Alba Sólveig Pálmarsdóttir – Stjarnan
Lára Kristín Kristinsdóttir – Stjarnan
Nanna Sif Guðmundsdóttir – Stjarnan
Viktoría Skarphéðinsdóttir – Stjarnan
Rósa María Sigurðardóttir – Stjarnan
Lísa Ingólfsdóttir – Valur
Ásta Sylvía Jóhannsdóttir – Víkingur
Ásta Ninna Reynisdóttir – Þór/KA
Sigyn Elmarsdóttir – Þór/KA
Hafdís Nína Elmarsdóttir – Þór/KA
Manda María Jóhannsdóttir – Þór/KA
Halldóra Ósk Gunnlaugsdóttir Briem – Þór/KA
Sara Snædahl Brynjarsdóttir – Þróttur
Ísabella A Brynjarsdóttir – Þróttur
Margrét Lóa Hilmarsdóttir – Þróttur
Sóllilja Sveinsdóttir – Þróttur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM