fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru margir mjög hissa í vikunni þegar um 100 Spánverjar voru mættir á leik óþekkts liðs sem ber heitið Harborough Town.

Haraborough spilar í sjöundu efstu deild Englands og spilaði nýlega við St. Ives í þeirri deild.

Flestir af þessum Spánverjum voru mættir í treyju liðsins á leikinn en liðið var stofnað árið 2011 og er vinsælt á YouTube.

Því miður fyrir þá spænsku þá tapaðist leikurinn 2-1 en þeir spænsku fengu að hitta leikmenn eftir leik og fengu sér öl og ræddu málin.

Spánverjarnir hafa fylgst með gengi liðsins í gegnum YouTube undanfarin ár og sumir hafa stýrt liðinu í tölvuleiknum Football Manager.

Einn Spánverjinn kemur frá Espanyol og vonast til þess að allt að 300 manns mæti næst þegar ferðast verður til Englands á leik liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun