fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ætti að skoða það að horfa til Liverpool í leit að eftirmanni Ederson sem er líklega að kveðja í sumar.

Ederson hefur reynst City vel í markinu undanfarin ár en meiðsli hafa haft töluverð áhrif á hann á þessu tímabili.

City þyrfti því að finna sér nýjan aðalmarkvörð og Íslandsvinurinn David James sem lék með Liverpool á sínum tíma telur að Kelleher sé góður arftaki hans – hann er varamarkvörður Liverpool í dag.

,,Jafnvel einhver eins og Caoimhin Kelleher gæti reynst góður eftirmaður Ederson ef Pep Guardiola ákveður að breyta til,“ sagði James.

,,Hjá Liverpool er hann að gera nánast allt sem Eddie er að gera hjá Manchester City, hann er svipað rólegur í markinu.“

,,Hann gerir ekki mistök og hefur unnið titla, hann veit hvernig á að ná árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar