fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Kári sló Fylki út – Víkingar fengu skell

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 18:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var heldur betur boðið upp á óvænt úrslit í Mjólkurbikar karla í dag en fimm viðureignir fóru fram.

Víkingur Reykjavík er úr leik eftir mjög slæmt tap en liðið heimsótti ÍBV og fékk 3-0 skell í Eyjum.

Afturelding vann Hött/Hugin 5-0 mjög örugglega og þá skoraði Víkingur Ólafsvík sjö mörk gegn Úlfunum í 7-1 sigri.

Kári kom öllum á óvart og sló út Lengjudeildarlið Fylkis þar sem þrjú rauð spjöld fóru á loft.

Þrír Fylkismenn fengu að líta rautt spjald og þar á meðal Eyþór Aron Wöhler og Ragnar Bragi Sveinsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar

Þessi þrjú nöfn efst á blaði hjá Sádunum í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM