fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Féll af elleftu hæð og lést

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Boupendza knattspyrnustjarna frá Gabon lést í hræðilegu slysi í Kína, hann var aðeins 28 ára gamall.

Hann féll af elleftu hæð í Kína þar sem hann lék með Zhejiang FC.

Boupendza gekk í raðir Zhejiang FC í janúar og hafði skorað fjögur mörk og lagt upp sex í fyrstu sex leikjunum sínum.

Boupendza var landsliðsmaður Gabon en hann hafði leikið víða og staðið sig vel.

Hann lék með Bordeaux í Frakklandi og Hatayspor í Tyrklandi áður en hann fór til Cincinnati í MLS deildinni í Bandaríkjunum.

Rannsókn á andláti hans er í fullum gangi en forráðamenn Zhejiang fóru að leita hans eftir að hann mætti ekki á æfingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“

Carrick: „Einn leikur gerir þig ekki að frábæru liði“
433Sport
Í gær

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“

Guðmundur fór á framandi slóðir sem komu á óvart – „Einhver besti maður sem ég hef kynnst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá

Hár verðmiði fælir United og fleiri félög frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið

Tvö stór nöfn efst á blaði í Sádí Arabíu fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður

Neitar að biðjast afsökunar og bendir á dæmi um frammistöður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot

Van Dijk baunar yfir blaðamann – Taldi hann ekki bera virðingu fyrir Arne Slot