fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf sennilega kraftaverk til að Ange Postecoglou verði áfram stjóri Tottenham þegar enska úrvalsdeildin verður flautuð á eftir sumarfrí. Farið er að máta aðra við stól hans.

Ástralinn er með Tottenham í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur en er þó með í Evrópudeildinni enn þá. Gæti það hugsanlega bjargað starfi hans að vinna hana.

Fabrizio Romano segir að Tottenham sé farið að horfa í kringum sig og eru Marco Silva og Andoni Iraola þar efstir á blaði.

Báðir hafa vakið athygli fyrir frammistöðu sinna liða á leiktíðinni, Silva með Fulham og Iraola með Bournemouth. Liðin eru bæði í baráttunni um Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað